Umsjón & ráðgjöf

Umhverfis-, garðyrkju- og sérfræðiþjónusta

Þjónustan

Umsjón

Verkumsjón og verkefnisstjórn umhverfisframkvæmda

Ráðgjöf

Framkvæmdaráðgjöf, umhverfis- og gróðurráðgjöf

Viðhaldsráðgjöf

Viðhaldsráðgjöf, skýrslu- og matsgerðir

Verkáætlanir

Áhersla á ráðleggingar og þjónustu við hönnun, skipulag framkvæmda allt frá upphafi hugmyndar að fullnaðarfrágangi verkefna á sviði garðyrkju-, lóða- og umhverfismála.

Tilboðsgerð

Umsjón útboða, gerð verklýsinga, teikninga og tilboðslýsinga.

Eftirlit

Verkeftirlit umhverfisframkvæmda, stjórnun, skipulag og umsjón verkfunda. Uppgjör og lokaúttektir verka.

Verkefni

Íþróttasvæði á Ásbrú

Gengur í endurnýjun lífdaga

  • Umhirða og aðgerðir
  • Viðhaldsáætlun
  • Eftirlit framkvæmda
  • Ráðgjöf
Hafa samband

Lauftækni ehf.

Einar Friðrik Brynjarsson er eigandi Lauftækni sem var stofnað árið 2010


Ferilsupplýsingar:

  • Tæknigráðu í landslags- og umhverfisframkvæmdum
  • Umhverfisiðnfræðingur
  • Skrúðgarðyrkjumeistari
  • Jordbrugsteknolog indenfor landskab og anlæg

Annað

  • Unnið sem stundarkennari við LBHI (Garðyrkjuskólann) frá 2008 ásamt tímabundinni brautarstjórn Skrúðgarðyrkjubrautar
  • Hef haldið fjölda fyrirlestra og komið að ráðgjöf tengt íþróttasvæðum
  • Einn aðalhönnuður nýs knattspyrnuvallar Keflavíkur
  • Stjórnarmaður í SÍGI (samtökum íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi) og tengiliður félagsins við IOG (Institute of Groundsmanship) í Bretlandi.